Um Fákasel

The Icelandic Horse Park Fakasel

Fákasel

Eina hestaleikhúsið á Íslandi.

Í Hestagarðinum í Fákaseli kynnist þú einstakri sögu íslenska hestsins og mikilvægu hlutverki hans í íslenskri sögu og menningu. Í sýningunni, Legends of Sleipnir, sem er 45 mínútna sýning er vefað saman sögunni, norrænni goðafræði og sýningu til að sýna hversu fallegur og einstakur íslenski hesturinn er. Sýningin er töfrandi upplifun sem leggur áherslu á sérstaka eiginleika íslenska hestsins og heiðrar sögulegt samband mannsins við hestinn í gegnum íslenska sögu.

Það finna allir eitthvað við sitt hæfi í Fákaseli

Starfsfólk

Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir

Framkvæmdastjóri

Jónína

    Lýðsdóttir

Markaðsstjóri

Inga Magný Jónsdóttir

Veitingastjóri

Elvar Þór Alfreðsson

Bústjóri

Tómas Örn Snorrason

Sýningarstjóri

Staðsetning

Leiðarlýsing

Keyrið eftir þjóðvegi 1 frá Reykjavík til Hveragerði, í gegnum Hellisheiði. Frá Hveragerði er aksturstíminn sirka 3-4 mínútur þar til að skilti merkt Fákasel “The Icelandic Horse Park” birtist á hægri hönd. Takið fyrstu beygju til hægri við skiltið.