Velkomin í  Fákasel

Eina hestaleikhúsið á Íslandi

Í Hestagarðinum í Fákaseli kynnist þú einstakri sögu íslenska hestsins og mikilvægu hlutverki hans í íslenskri sögu og menningu. Í sýningunni, Legends of Sleipnir, sem er 45 mínútna sýning er vefað saman sögunni, norrænni goðafræði og sýningu til að sýna hversu fallegur og einstakur íslenski hesturinn er. Sýningin er töfrandi upplifun sem leggur áherslu á sérstaka eiginleika íslenska hestsins og heiðrar sögulegt samband mannsins við hestinn í gegnum íslenska sögu.

Afþreying í Fákaseli

Í Fákaseli finna allir eitthvað við sitt hæfi. Við bjóðum upp á einstaka hestaleiksýningu, heimsókn til hestsins, stuttmynd um íslenska hestinn, gómsætan mat á veitingastaðnum okkar sem og margt fleira sem heillar jafnt börn sem fullorðna.
Einstök upplifun
Heimsækið stjörnur sýningarinnar
Matur og drykkur

Hópefli í Fákaseli

Við bjóðum hópum og fyrirtækjum að upplifa sannkallað ævintýri í Fákaseli þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi og fá að njóta alls þess besta sem Fákasel hefur upp á að bjóða.
Hópefli í Fákaseli

Ummæli á Trip Advisor

Vegvísir

Fákasel er aðeins í um 30 mínútna fjarlægð frá Reykjavík, tilvalinn bíltúr með fjölskylduna.